fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Úkraínsk sendinefnd komin til Þýskalands

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 31. mars 2022 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínsk sendinefnd er komin til Þýskalands til viðræðna við þýska stjórnmálamenn um efnahagsaðstoð, mannúðarastoð og hernaðaraðstoð.

Vitaliy Klychko, borgarstjóri í Kyiv, skýrir frá þessu á Twitter og Telegram. Hann segir að sendinefndin muni funda með þýskum stjórnmálamönnum til að leita eftir efnahagsaðstoð, mannúðaraðstoð og hernaðaraðstoð.

Fyrstu fréttir af þessu hljóðuðu upp á að Volodymyr Zelenskyy, forseti, væri í forsvari fyrir úkraínsku sendinefndinni og væri kominn til Þýskalands. Þær fréttir fengust ekki staðfestar opinberlega en síðan bárust fréttir af að ekki væri rétt að forsetinn væri kominn til Þýskalands.  Þessari frétt var því breytt í samræmi við þessar nýju upplýsingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“