fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Úkraínsk sendinefnd komin til Þýskalands

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 31. mars 2022 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínsk sendinefnd er komin til Þýskalands til viðræðna við þýska stjórnmálamenn um efnahagsaðstoð, mannúðarastoð og hernaðaraðstoð.

Vitaliy Klychko, borgarstjóri í Kyiv, skýrir frá þessu á Twitter og Telegram. Hann segir að sendinefndin muni funda með þýskum stjórnmálamönnum til að leita eftir efnahagsaðstoð, mannúðaraðstoð og hernaðaraðstoð.

Fyrstu fréttir af þessu hljóðuðu upp á að Volodymyr Zelenskyy, forseti, væri í forsvari fyrir úkraínsku sendinefndinni og væri kominn til Þýskalands. Þær fréttir fengust ekki staðfestar opinberlega en síðan bárust fréttir af að ekki væri rétt að forsetinn væri kominn til Þýskalands.  Þessari frétt var því breytt í samræmi við þessar nýju upplýsingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“