fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Ísland í þriðja sæti yfir hamingjusömustu lönd heims – „Kom á óvart“ hvað velvild jókst mikið

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 18. mars 2022 09:27

Íslendingar skora hátt á skýrslunni - Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er þriðja hamingjusamasta ríki heims samkvæmt World Happiness Report. Í fyrra var Ísland í öðru sæti og því fórum við niður um eitt sæti milli ára. Árið þar á undan var Ísland í fjórða sæti.

Hinum norðurlöndunum gekk vel eins og undanfarin ár. Finnland situr enn og aftur í efsta sæti lsitans en þetta er í fimmta árið í röð sem Finnland hreppir það sæti. Danmörk vermir annað sætið en Svíþjóð og Noregur eru í sjöunda og áttunda sæti.

Þá er Sviss í fjórða sæti, Holland í því fimmta og Lúxemborg í því sjötta. Ísrael situr í níunda sæti listans og Nýja Sjáland er í því tíunda.

Aukin velvild

Þetta er í 10. skiptið sem þessi svokallaða hamingjuskýrsla er gefin út. Gögnunum fyrir hana er safnað með könnun sem framkvæmd er á heimsvísu af Gallup. Þá er einnig tekið mið af landsframleiðslu þjóðar, lífslíkum, frelsi og spillingu.

John Helliwell, einn af þremur fyrstu ritstjórum skýrslunnar, segir að það hafi komið sér á óvart hvað velvild jókst mikið í heimsfaraldrinum. „Það kom mjög á óvart að á heimsvísu hafi verið mjög stórar jákvæðar breytingar í þremur birtingarmyndum velvildar,“ segir hann. Þessar þrjár birtingarmyndir sem hann talar um eru að gefa til góðgerðarmála, hjálpa ókunnugum og sjálfboðastarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast