fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Sókn Rússa að Kyiv er stopp – Matarskortur og viljaleysi sagt hrjá hersveitirnar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 06:04

Herflutningalestin er um 64 km á lengd. Mynd:Maxar/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt bandarískum leyniþjónustuupplýsingum þá er 65 km löng lest rússneskra hersveita, sem stefna á Kyiv, stopp og hefur ekki hreyfst mikið í um sólarhring. Er það sagt vera vegna skorts á eldsneyti og mat og einnig sé baráttuvilji rússnesku hermannanna mjög lítill. Margir eru sagðir hafa gefist baráttulaust upp fyrir Úkraínumönnum.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að háttsettur bandarískur embættismaður hafi sagt að 80% af þeim herafla sem Rússar höfðu safnað saman við úkraínsku landamærin sé nú kominn inn í Úkraínu. Rússneski herinn glímir hins vegar við margvísleg vandamál í sókn sinni að Kyiv.

Bílalestin er sögð hafa hreyfst sáralítið síðasta sólarhringinn vegna skorts á eldsneyti og mat. Benda upplýsingar bandarískra leyniþjónustustofnana til að baráttuvilji rússnesku hermannanna sé mjög lítill og margir eru sagðir hafa gefist baráttulaust upp fyrir Úkraínumönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“
Fréttir
Í gær

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus
Fréttir
Í gær

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Í gær

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný