fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fréttir

Rússar reyna að hernema kjarnorkuverið í Tjernobyl – „Þetta er stríðsyfirlýsing gegn allri Evrópu“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 24. febrúar 2022 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fregnir hafa borist frá því að rússneskt herlið hafi nú komið í átt frá Hvíta Rússlandi og að svæði sem er nærri rústum kjarnorkuversins í Tjernobyl, en óttast er að átök á svæðinu muni verða til þess að geymslur undir kjarnorkuúrgang eyðileggist.

Forseti Úkraínu, Volodymyr Zelenskyy tísti klukkan 15:00 í dag:

„Rússnesk hernámslið eru að reyna að leggja undir sig kjarnorkuverið í Tjernobyl. Varnarlið okkar er að fórna lífum sínum svo að harmleikurinn frá 1986 muni ekki endurtaka sig. Ég greindi sænska forsætisráðherranum frá þessu. Þetta er stríðsyfirlýsing gegn allri Evrópu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Í gær

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“