fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Mótmælendur fá kveðjur frá Namibíu og Transparency International

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. febrúar 2022 18:20

Graham Hopwood (t.v.) og Francois Valerian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli og á Ráðhústorginu á Akureyri á morgun klukkan 14:00 vegna máls fjölmiðlamannanna fjögurra sem hafa fengið stöðu sakborninga í rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á meintu broti gegn friðhelgi einkalífs. Að baki mótmælunum standa ungliðahreyfingar Sósíalista, Samfylkingarinnar, Pírata, Vinstri Grænna og Viðreisnar.

Mótmælendum hafa borist góðar kveðjur, annars vegar frá Graham Hopwood í Namibíu, en hann er framkvæmdastjóri stofnunarinnar IPPR — the Institute for Public Policy Research in Namibia, og hins vegar frá Francois Valerian, stjórnarmanni í Transparency International.

Hopwood segir að baráttufólki fyrir mannréttindum í Namibíu hugnist miður að íslenskir blaðamenn skuli verða fyrir þeim ofsóknum sem hér séu að eiga sér stað. Lýsir hann yfir samstöðu með blaðamönnunum:

„Human rights campaigners and civil society activists in Namibia are appalled that journalists should be facing this kind of persecution in Iceland – a country widely respected for its media freedom. We stand in solidarity with the journalists and civil society who are standing up to support press freedom and call out these draconian actions.“

Francois Valerian, sem er háskólaprófessor í fjármála- og stjórnunafræði, auk þess að sitja í stjórn Transparency International, segir að mótmælin á morgun séu afar mikilvæg. Kannski hafi sumir áhyggjur af starfsöryggi sínu ef þeir sjást við slíkar mótmælaaðgerðir:

„It is very important to see a protest planned on Saturday. Both in Reykjavík and Akureyri. Some people might be asking themselves if they should show up and protest. Could that affect their job or the job security of a family member? This is the chilling effect that we must push back against. It is an essential right to be able to freely express the type of society you want to belong to, without the fear of revenge.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“
Fréttir
Í gær

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus
Fréttir
Í gær

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Í gær

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný