fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Sólveig Anna er formaður Eflingar á ný

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 22:57

Sólveig Anna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstaða er komin úr formannskosningu Eflingar en Sólveig Anna Jónsdóttir hefur verið kjörinn formaður stéttarfélagsins á ný. Sólveig sagði af sér sem formaður Eflingar í október í fyrra vegna vantrausts starfsfólks. Sólveig tekur við af Agnieszku Ewa Ziółkowska, settum formanni, á næsta aðalfundi félagsins.

Alls voru þrír listar í framboði, A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur, fyrrverandi varaformanni Eflingar sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu í forsvari og svo C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar, stjórnarmanns í Eflingu.

A-listinn hlaut 37% atkvæða.

B-listinn hlaut 52% atkvæða.

C-listinn hlaut 8% atkvæða.

2% kjósenda tóku ekki afstöðu.

Á kjörskrá voru 25.842 en atkvæði greiddu 3.900. Kjörsókn er því rétt rúmlega 15%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu