fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Nafn Íslendingsins sem lést í eldsvoðanum á Tenerife

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingurinn sem fórst í eldsvoða í bílskúr á Costa Adeje-svæðinu á Tenerife hét Haraldur Logi Hrafnkelsson og var fæddur 23. ágúst árið 1972. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Drífu Björk Linnet Kristjánsdóttur, og fjögur börn. Mbl.is greindi frá.

DV greindi frá því fyrr í morgun að spænski miðillinn El Día hafi greint frá andláti íslensk ríkisborgara ytra og talið væri að um hræðilegt slys hefði verið að ræða.

 

Haraldur Logi og Drífa ásamt tveimur börnum sínum.

Drífa og Haraldur voru í viðtali við DV í febrúar í fyrra þar sem þau lýstu búferlaflutningi sínum til Tenerife og fóru yfir kostnaðinn við slíka flutninga fyrir fjölskyldur.

Fjölskyldan hefur verið búsett ytra stóran hluta úr árinu en hjónin opnuðu nýlega kokteilbar á eyjunni. Þá hafa þau einnig  g rekið heild­söl­una Reykja­vik Warehou­se hér á landi og ferðaþjón­ustu í Hraun­borg­um í Gríms­nesi.

 

Drífa flutti til Tenerife með fjölskylduna – Kostnaðurinn minni en fólk heldur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga