fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Pizzan gerði vel við starfsfólk Landspítalans og hvetur önnur fyrirtæki til hins sama

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. janúar 2022 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans fékk glaðning frétt fyrir helgi þegar Pizzan sendi þangað stafla af pizzum sem starfsfólkið gæddi sér á í  hádeginu.

Pizzan birti mynd af starfsfólkinu á Facebook-síðu sinni og eftirfarandi texta:

„Sannar hetjur Heimsending á smitsjúkdómadeildina á Landspítalanum í hádeginu í dag ! Fengum senda þessa geggjuðu mynd af teyminu gæða sér á rjúkandi pizzum ! Takk kærlega fyrir vel unnin störf á þessum erfiðu tímum, forréttindi að geta glatt ykkur“

Eins og hvert mannsbarn veit hefur heilbrigðisstarfsfólk staðið í ströngu undanfarin tvö ár vegna Covid-faraldursins sem hefur valdið langvarandi álagi. Pizzan hvetur önnur fyrirtæki til að gleðja og og létta undir með starfsfólki Landspítalans.

Sjá nánar hér 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?