fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fréttir

Góð frammistaða gegn Dönum í fyrri hálfleik

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 20:08

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í handbolta, stórlaskað vegna kórónuveirusmita, hefur átt góðan fyrri hálfleik gegn heimsmeisturum Dana í milliriðli á EM í handbolta í Búdapest.

Staðan í hálfleik er  17:14  fyrir Dani en leikurinn var lengst af í járnum. Ísland leiddi oftast með einu marki fyrri hluta hálfleiksins en Danir náðu undirtökunum seinni hlutann.

Helsti munurinn á liðunum liggur í markvörslu en íslensku markverðirnir hafa aðeins varið tvö skot og er það að ræða tvö vítaköst sem Ágúst Elí Björgvinsson varði frá Mikkel Hansen.

Ómar Ingi Magnússon er búinn að skora 5 mörk fyrir ÍSland og Elvar Ásgeirsson, sem kemur nýr inn í liðið, hefur skorða 3 mörk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“