fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Góð frammistaða gegn Dönum í fyrri hálfleik

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 20:08

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í handbolta, stórlaskað vegna kórónuveirusmita, hefur átt góðan fyrri hálfleik gegn heimsmeisturum Dana í milliriðli á EM í handbolta í Búdapest.

Staðan í hálfleik er  17:14  fyrir Dani en leikurinn var lengst af í járnum. Ísland leiddi oftast með einu marki fyrri hluta hálfleiksins en Danir náðu undirtökunum seinni hlutann.

Helsti munurinn á liðunum liggur í markvörslu en íslensku markverðirnir hafa aðeins varið tvö skot og er það að ræða tvö vítaköst sem Ágúst Elí Björgvinsson varði frá Mikkel Hansen.

Ómar Ingi Magnússon er búinn að skora 5 mörk fyrir ÍSland og Elvar Ásgeirsson, sem kemur nýr inn í liðið, hefur skorða 3 mörk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Í gær

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu