fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Ara Edwald sagt upp

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 04:44

Ari Edwald

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Auðhumlu hefur sagt Ara Edwald upp störfum en hann var framkvæmdastjóri Íseyjar útflutnings ehf. sem er dótturfélag Auðhumlu. Hefur uppsögnin tekið gildi. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Auðhumlu sendi bændum og öðrum félagsmönnum í Auðhumlu.

RÚV skýrir frá þessu. Fram kemur að í bréfinu sé vísað til umfjöllunar fjölmiðla um ásakanir á hendur Ara og þriggja annarra „um þátttöku í ósæmilegri kynferðislegri háttsemi gagnvart ungri konu í lok árs 2020.“

Í bréfinu kemur fram að stjórn Auðhumlu hafi borist ónákvæmar upplýsingar um málið í lok október á síðasta ári og það „strax tekið alvarlega vegna þess möguleika að upplýsingarnar væru réttar, og hefur stjórn félagsins fundað oft um málið, bæði með framkvæmdastjóra og án hans.“

Málið var síðan enn til meðferðar hjá stjórninni „í síðustu viku þegar vatnaskilin urðu.“

Þar vísar stjórnin væntanlega til viðtals Eddu Falak við Vitalíu Lazarevu, þolandans í málinu, og umfjöllun fjölmiðla í framhaldinu.

Í bréfi stjórnarinnar segir að ásakanirnar sem hafi komið fram á hendur Ara séu „með þeim hætti að stjórn taldi sér skylt, að vel athuguðu máli, að segja upp ráðningarsamningnum við hann […] með hliðsjón af hagsmunum félagsins, starfsfólks og viðskiptamönnum þess, og ekki síður meintum þolanda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“
Fréttir
Í gær

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“
Fréttir
Í gær

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“