fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Smitin enn yfir þúsund markinu – 1.044 innanlandssmit í gær

Ritstjórn DV
Laugardaginn 8. janúar 2022 11:42

Mynd: Landspítalinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1.044 reyndust smitaðir af Sars-Cov-2 veirunni í gær innanlands, en veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum.

Samtals eru nú 10.881 í einangrun og fjölgar þeim enn einn daginn í röð. 9.123 eru í sóttkví. Samtals eru þannig yfir 20 þúsund manns ýmist í einangrun eða sóttkví, og er það í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir það mark síðan faraldurinn skall á í febrúar 2020.

37 sjúklingar eru nú inniliggjandi á Landspítala með Covid, þar af eru átta á gjörgæslu og sex í öndunarvél. Sex af þeim átta eru óbólusettir.

44% þeirra sem greindust smitaðir voru í sóttkví þegar smitið greindist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst