fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fréttir

Smitin enn yfir þúsund markinu – 1.044 innanlandssmit í gær

Ritstjórn DV
Laugardaginn 8. janúar 2022 11:42

Mynd: Landspítalinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1.044 reyndust smitaðir af Sars-Cov-2 veirunni í gær innanlands, en veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum.

Samtals eru nú 10.881 í einangrun og fjölgar þeim enn einn daginn í röð. 9.123 eru í sóttkví. Samtals eru þannig yfir 20 þúsund manns ýmist í einangrun eða sóttkví, og er það í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir það mark síðan faraldurinn skall á í febrúar 2020.

37 sjúklingar eru nú inniliggjandi á Landspítala með Covid, þar af eru átta á gjörgæslu og sex í öndunarvél. Sex af þeim átta eru óbólusettir.

44% þeirra sem greindust smitaðir voru í sóttkví þegar smitið greindist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu