fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Ekið á barn á rafmagnshlaupahjóli

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 05:51

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var ekið á barn á rafmagnshlaupahjóli í Kópavogi. Barnið meiddist ekki að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni. Um klukkan 20 varð árekstur í Kópavogi. Enginn meiddist en ökumaður er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis. Hann var vistaður í fangageymslu.

Í Hlíðahverfi var síðdegis í gær tilkynnt um þjófnað á fatnaði úr sameiginlegu þvottahúsi og um miðnætti var tilkynn um innbrot í geymslur í Hlíðahverfi.

Þrír ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“
Fréttir
Í gær

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?