fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Barn lagt inn á Landspítala með COVID-19 í fyrsta sinn

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 15. september 2021 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn frá því að kórónuveiran nam land á Íslandi hefur barn verið lagt inn á Landspítala með sjúkdóminn. Um er að ræða unglingsdreng sem var lagður inn í gær. RÚV greinir frá.

RÚV hefur eftir Valtý Stefánssyni Thors, lækni á Barnaspítala Hringsins að drengnum líði ágætlega. Hann var lagður inn um það leyti sem hann var að klára einangrun og var lagður inn vegna fylgikvilla COVID-19. Ekki er búist við því að drengurinn þurfi að dvelja lengi á sjúkrahúsinu.

Alls liggja nú í dag sex á sjúkrahúsi og tveir á gjörgæslu.

26 greindust með COVID innanlands í gær og dvelja í dag 336 einstaklingur í einangrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?
Fréttir
Í gær

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan
Fréttir
Í gær

Vandað atvinnuhúsnæði rís á Völlunum í Hafnarfirði

Vandað atvinnuhúsnæði rís á Völlunum í Hafnarfirði
Fréttir
Í gær

Harpa lýsir eftir syni sínum – Ekkert spurst til hans síðan í ágúst

Harpa lýsir eftir syni sínum – Ekkert spurst til hans síðan í ágúst