fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Bob Dylan sakaður um að misnota tólf ára barn árið 1965

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. ágúst 2021 20:37

Bob Dylan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og nóbelsskáldið Bob Dylan hefur verið lögsóttur fyrir að misnota tólf ára stúlku árið 1965. Frá þessu greinir Page Six.

Dylan á að hafa fengið stúlkuna til að drekka áfengi og nota fíkniefni á Chelsea-hótelinu í New York-borg. Síðan á hann að hafa misnotað hana kynferðislega. Auk þess á hann að hafa hótað stúlkunni ofbeldi, og ollið henni skaða sem hún hefur enn ekki jafnað sig á.

Kæran var lögð fram á föstudag. Talsmaður Bob Dylan hefur vísað ásökununum á bug. „Þessi 56 ára gamla ásökun er ósönn, og við munum verjast gegn henni af miklum krafti.“ sagði hann.

Bob Dylan er nú 80 ára gamall, en konan sem leitar réttar síns 68 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
Fréttir
Í gær

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla
Fréttir
Í gær

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Í gær

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð
Fréttir
Í gær

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“