fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Telja gönguhóp John Snorra hafa náð toppi K2

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 10:07

John Snorri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sterkar vísbendingar eru um það að John Snorri og ferðafélagar hans í K2 leiðangrinum örlagaríka síðasta vetur hafi náð toppi fjallsins en látist á bakaleiðinni.

Frá þessu greina fjölskyldumeðlimir Ali Sadpara sem lést með John Snorra á K2 á Twitter. Segja þeir hafa fundið svokallaðan „fig8“ hnút á búnaði sem þeir báru er þeir létust, sem þykir benda til þess að þeir hafi verið búnir með klifrið upp á topp fjallsins, og hafi verið á leið niður er þeir lentu í stormi og létust.

Ekki er vitað til þess að neinn hafi náð toppi K2 að vetri til áður, og er því mikið kappsmál fyrir ættingja þeirra látnu að fá það staðfest í sögubækurnar að þeir hafi verið fyrstir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Þrjú ákærð í stóru fíkniefnamáli – Keyptu BMW til að smygla kókaíni

Þrjú ákærð í stóru fíkniefnamáli – Keyptu BMW til að smygla kókaíni
Fréttir
Í gær

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Í gær

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar