fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fréttir

Sá sem lýst var eftir í gær varð manni að bana

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir Sebastian Kozlowski í gær. Hann komt í leitirnar í morgun en hann var í farbanni og átti að tilkynna sig á lögreglustöð reglulega. Það gerði hann ekki í gær og var því lýst eftir honum. RÚV greinir frá.

Sebastian var dæmdur í sex ára og níu mánaða fangelsi í nóvember í Póllandi árið 2018 fyrir grófa líkamsárás sem varð manni að bana. Hann á enn rúm sex ár eftir óafplánuð.

Samkvæmt RÚV kom hann til landsins árið 2019 til að hefja nýtt líf en í fyrravor vildu pólsk yfirvöld að hann kæmi til baka til að ljúka afplánun. Hann var að lokum handtekinn hér á landi og er grunaður um húsbrot og frelsissviptingu.

Sebastian vill ekki fara aftur heim til Póllands þar sem hann telur að aðstæður þar séu slæmar og óttast hann um öryggi sitt og andlega heilsu. Hann vill setjast að á Íslandi til frambúðar en hann hefur eignast vini og vandamenn hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bogi Nils: Ísland gæti endað í flokki með ríkjum sem við viljum ekki bera okkur saman við

Bogi Nils: Ísland gæti endað í flokki með ríkjum sem við viljum ekki bera okkur saman við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot eftir leit í bílskúr

Ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot eftir leit í bílskúr
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslandsbanki hafði betur í máli gegn konu með litríka fortíð – Flúði til Rússlands eftir meintar ofsóknir og beið afhroð í þingkosningum

Íslandsbanki hafði betur í máli gegn konu með litríka fortíð – Flúði til Rússlands eftir meintar ofsóknir og beið afhroð í þingkosningum