fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021
Fréttir

Íslendingar missa sig yfir stærsta lottóvinning Íslandssögunnar – „Var að frétta að Sigríður Andersen hafi verið að vinna 1,2 milljarða“

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær vann heppinn Íslendingur 1,2 milljarða í Víkingalottó og er það stærsti lottóvinningur sem hefur nokkurn tímann ratað til Íslands. Einstaklingurinn keypti miðann á lotto.is og var þetta 2. vinningur, sem var mun stærri nú en venjulega vegna breytinga á lottóinu.

Aðilinn sem vann í gær mun líklegast hefja nýtt líf á næstu dögum en fæstir yrðu sárir yfir því að fá 1,2 milljarða lagða inn á bankareikninginn sinn. Hugsunin „Hvers vegna keypti ég mér ekki miða?“ hefur eflaust sprottið upp í hausnum á mörgum og drifu netverjar sig á Twitter til að ræða vinninginn.

Hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst frá fólki um lottó gærdagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bandaríkjaþing býr sig undir tilfinningaþrungnar yfirheyrslur um árás Trump-liða á þingið – Nýlega opinberuð myndbönd af árásinni vekja óhug

Bandaríkjaþing býr sig undir tilfinningaþrungnar yfirheyrslur um árás Trump-liða á þingið – Nýlega opinberuð myndbönd af árásinni vekja óhug
Fréttir
Í gær

Næturferð í Hrunalaug endaði í dómsal – Reyndi að toga hana til sín og hélt um rass hennar

Næturferð í Hrunalaug endaði í dómsal – Reyndi að toga hana til sín og hélt um rass hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bólusetja Janssenfólkið með Pfizer eftir miðjan ágúst

Bólusetja Janssenfólkið með Pfizer eftir miðjan ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungur innbrotsþjófur handtekinn – Réttindalaus í óhappi og með nagladekk undir bifreiðinni

Ungur innbrotsþjófur handtekinn – Réttindalaus í óhappi og með nagladekk undir bifreiðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gríðarlega löng röð í Ármúlanum til að komast í sýnatöku – Sjáðu myndirnar

Gríðarlega löng röð í Ármúlanum til að komast í sýnatöku – Sjáðu myndirnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síðustu augnablikin í „bílaeltingaleiknum“: Óður og blóðugur maður lét gamminn geisa á meðan lögregla veitti honum eftirför- „Ég er allur útúrskallaður og ég er að fara að kæra þig“

Síðustu augnablikin í „bílaeltingaleiknum“: Óður og blóðugur maður lét gamminn geisa á meðan lögregla veitti honum eftirför- „Ég er allur útúrskallaður og ég er að fara að kæra þig“