fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Fréttir

Áframhaldandi farbann vegna mannsláts í Kópavogi

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 7. maí 2021 14:36

Kópavogur. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í áframhaldandi átta vikna farbann, eða til 2. júlí, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Maðurinn er í haldi vegna gruns um að hann tengist andláti Daníels Eiríkssonar sem lést á Landspítalanum eftir líkamsárás fyrir utan heimili sitt. Maðurinn kom heim til hans að selja honum fíkniefni en mennirnir höfðu deilt áður. Unnusta Daníels kom að Daníeli eftir atvikið.

Lögreglan segir rannsókn málsins miða vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum
Eldgosinu er lokið

Mest lesið

Nýlegt