fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Anton selur rándýran Range Rover sem lagt var hald á í tengslum við Rauðagerðismálið – Skoðar skipti á ódýrari bíl

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anton Kristinn Þórarinsson er einn þeirra sem handtekinn var í tengslum við Rauðgerðismálið. Honum var sleppt úr gæsluvarðhaldi nokkrum vikum síðar og úrskurðaður í farbann.

Lögreglan lagði hald á ýmsa muni við rannsókn málsins, þar á meðal Range Rover bifreið Antons. Anton hefur nú sett bílinn á sölu en hann er einkar glæsilegur, þótt einhverjum gæti þótt innvolsið yfirdrifið.

Hringbraut greindi fyrst frá.

Mynd/100bílar

Bílinn er verðsettur á 14.950.000 krónur en Anton er samkvæmt auglýsingunni tilbúinn að skoða skipti á ódýrari bíl. Bílinn er hlaðinn af aukabúnaði auk klassískra viðbóta á borð við lykillausa ræsingu, nudd í framsætum og HDMI-tengi.

Samkvæmt upplýsingum frá umboðinu kostar slíkur bíll í kringum 20 milljónir nýr.

Mynd/100bílar

Sjá einnig: Rauðagerðismálið: Morðið sem skók þjóðina – Eitt umfangsmesta morðmál Íslandssögunnar rakið

Mynd/100bílar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 16 ára

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 16 ára
Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum