fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Fáum bóluefni frá Pfizer fyrir 96 þúsund einstaklinga fyrir lok júní

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 13:53

mynd/pfizer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins tilkynnti í morgun að lyfjafyrirtækið Pfizer muni afhenda um 50 milljónum fleiri bóluefnaskammta til Evrópuþjóða á öðrum ársfjórðungi þessa árs en áður var reiknað með.

Þetta þýðir að Ísland fær rúmlega 192 þúsund bóluefnaskammta fyrir lok júní sem mun duga til að bólusetja um 96 þúsund einstaklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór fer ekki fram í borginni – Svona útskýrir hann ákvörðun sína

Guðlaugur Þór fer ekki fram í borginni – Svona útskýrir hann ákvörðun sína
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Í gær

Einstök boðsferð til ævintýraheimsins Oz

Einstök boðsferð til ævintýraheimsins Oz