fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Fáum bóluefni frá Pfizer fyrir 96 þúsund einstaklinga fyrir lok júní

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 13:53

mynd/pfizer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins tilkynnti í morgun að lyfjafyrirtækið Pfizer muni afhenda um 50 milljónum fleiri bóluefnaskammta til Evrópuþjóða á öðrum ársfjórðungi þessa árs en áður var reiknað með.

Þetta þýðir að Ísland fær rúmlega 192 þúsund bóluefnaskammta fyrir lok júní sem mun duga til að bólusetja um 96 þúsund einstaklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“