fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fréttir

Fáum bóluefni frá Pfizer fyrir 96 þúsund einstaklinga fyrir lok júní

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 13:53

mynd/pfizer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins tilkynnti í morgun að lyfjafyrirtækið Pfizer muni afhenda um 50 milljónum fleiri bóluefnaskammta til Evrópuþjóða á öðrum ársfjórðungi þessa árs en áður var reiknað með.

Þetta þýðir að Ísland fær rúmlega 192 þúsund bóluefnaskammta fyrir lok júní sem mun duga til að bólusetja um 96 þúsund einstaklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix
Fréttir
Í gær

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs
Fréttir
Í gær

„Það er verið að taka flugrekstur og ferðaþjónustu á Íslandi og bara Íslendinga í gíslingu“

„Það er verið að taka flugrekstur og ferðaþjónustu á Íslandi og bara Íslendinga í gíslingu“