fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Leikkonan og viðskiptamógúllinn Anna Svava gerir það gott

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 11. apríl 2021 14:00

Anna Svava Knútsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Anna Svava Knútsdóttir er ein þeirra sem stendur að fyrirtækinu Matseðill sem útbýr matarpakka með öllum hráefnum og uppskriftum til að einfalda heimilum landsins kvöldmatinn.

Anna Svava er þó líklega þekktust fyrir að vera ein af fyndnari leikkonum landsins og afrek sín í Áramótaskaupinu en hún er einnig eiginkona Gylfa Þórs Valdimarssonar stofnanda ísbúðanna Valdís. Saman hafa þau byggt upp ákaflega farsælt fyrirtæki sem telur fjórar ísbúðir og veisluvagn.

Ísbúðin er ákaflega vinsæl og hefur skilað vel á annan tug milljóna í hagnað árlega síðustu ár svo ljóst er að húmor er ekki það eina sem hjónin luma á því viðskiptavit þeirra er þrusugott, svo gott raunar að það vakti athygli Loka þessa helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig
Fréttir
Fyrir 3 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“