fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Fréttir

Um 500 skjálftar á Reykjanesskaga í nótt

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. mars 2021 06:01

Keilir. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá miðnætti hafa um 500 jarðskjálftar mælst á Reykjanesskaga. Þetta eru færri skjálftar en undanfarnar nætur og engin merki eru um óróa. Stærsti skjálfti næturinnar var 3,3 en hann reið yfir klukkan 00.34.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Einnig kemur fram að mesta virknin hafi verið Fagradalsfjall en einnig hafi mælst skjálftar við Reykjanestá, Þorbjörn og Trölladyngju.

Í gær mældust 2.800 skjálftar á skaganum. Sá stærsti var 5,0 en hann reið yfir klukkan 02.01.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi
Fréttir
Í gær

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“
Fréttir
Í gær

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli