fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Um 500 skjálftar á Reykjanesskaga í nótt

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. mars 2021 06:01

Keilir. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá miðnætti hafa um 500 jarðskjálftar mælst á Reykjanesskaga. Þetta eru færri skjálftar en undanfarnar nætur og engin merki eru um óróa. Stærsti skjálfti næturinnar var 3,3 en hann reið yfir klukkan 00.34.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Einnig kemur fram að mesta virknin hafi verið Fagradalsfjall en einnig hafi mælst skjálftar við Reykjanestá, Þorbjörn og Trölladyngju.

Í gær mældust 2.800 skjálftar á skaganum. Sá stærsti var 5,0 en hann reið yfir klukkan 02.01.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir
Fréttir
Í gær

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Í gær

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum
Fréttir
Í gær

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör
Fréttir
Í gær

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Í gær

CCP streymir úr eldfjalli

CCP streymir úr eldfjalli