fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

80 innanlandssmit í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. desember 2021 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn greindust 80 innanlands með Covid-19 og 10 á landamærunum, samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum til fjölmiðla, en covid.is síðan verður uppfærð á morgun.

Alls voru 39 í sóttkví.

Í dag eru 1.389 í einangrun og 1.865 í sóttkví.  Tólf hafa greinst með Omicron-afbrigðið á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið