fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Ólympíufari handtekinn – Grunaður um að hafa nauðgað barni

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 14. desember 2021 12:30

Yannick Agnel á Ólympíuleikunum árið 2016 - Mynd: EPA/PATRICK B. KRAEMER

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski sundmaðurinn Yannick Agnel, sem vann til tvennra gullverðlauna á Ólympíuleikunum í London árið 2012, hefur viðurkennt að hafa brotið kynferðislega gegn barni, nánar tiltekið dóttur eins þjálfarans síns.

Yannick, sem er 29 ára gamall, var handtekinn á fimmtudaginn í síðustu viku á heimili sínu í París vegna gruns um nauðgun og önnur kynferðisbrot.

Edwige Roux-Morizot, franskur saksóknari, sagði á blaðamannafundi að Yannick hafi „kannast við ásakanirnar gegn sér“ og að hann hafi „grunað að um þvingun hafi verið að ræða“.

Stelpan sem Yannick braut gegn var 13 ára gömul árið 2016 þegar Yannick, sem var þá 24 ára gamall. er sagður hafa brotið á henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar