fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Jarðskjálfti við Grindavík

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 8. desember 2021 11:06

Horft yfir Þorbjörn til Grindavíkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörð skalf í námunda við Grindavík nú rétt í þessu og segja óyfirfarnar mælingar að hann hafi verið um 3.1 að stærð og átt upptök sín skammt norðnorðaustan við bæinn.

Eitthvað hefur verið um smávægilega skjálfta á svæðinu eftir að gosinu í Fagradalsfjalli lauk, en þó ekkert í líkingu við hrinuna sem gekk yfir svæðið í aðdraganda gossins.

Sjá nánar á heimasíðu Veðurstofunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“