fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Kiwanis frestar hvatningardögum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kiwanis á Íslandi tilkynnir að samtökin þurfa, vegna óviðráðanlegra aðstæðna, að fresta verkefninu „Hvatningardagar Kiwanis“. Stefnt er að því að viðburðurinn verði á dagskrá snemma á næsta ári, en tilkynning frá Kiwanis vegna málsins er eftirfarandi:

„Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að fella niður verkefni okkar „Hvatningardagar Kiwanis“ sem átti að fara fram um miðjan þennan mánuð. Stefnum á að „Hvatningardagar Kiwanis“ fari fram í byrjun næsta árs. Stjórnin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð