fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Kiwanis frestar hvatningardögum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kiwanis á Íslandi tilkynnir að samtökin þurfa, vegna óviðráðanlegra aðstæðna, að fresta verkefninu „Hvatningardagar Kiwanis“. Stefnt er að því að viðburðurinn verði á dagskrá snemma á næsta ári, en tilkynning frá Kiwanis vegna málsins er eftirfarandi:

„Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að fella niður verkefni okkar „Hvatningardagar Kiwanis“ sem átti að fara fram um miðjan þennan mánuð. Stefnum á að „Hvatningardagar Kiwanis“ fari fram í byrjun næsta árs. Stjórnin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þegar heilinn í þér byrjar að hrörna

Þetta er aldurinn þegar heilinn í þér byrjar að hrörna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klara segir lögregluna hafa lagt dóttur hennar í einelti – „Hún var ekki vandræðabarn, hún var rólegasta barn í heimi“

Klara segir lögregluna hafa lagt dóttur hennar í einelti – „Hún var ekki vandræðabarn, hún var rólegasta barn í heimi“