fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Íslendingur í Hollandi grunaður um að hafa frelsissvipt og nauðgað íslenskri konu

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 14:09

Frá Amsterdam. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri er grunaður um að hafa frelsissvipt íslenska konu í Hollandi í síðustu viku og nauðgað henni. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Ævar Pálmi Pálmasson, yfir­maður kyn­ferðis­brota­deildar lög­reglunnar, staðfesti í samtali við Fréttablaðið að málið væri til rannsóknar. „Við getum stað­fest að lög­reglan sé með til rann­sóknar of­beldis­mál vegna at­viks sem átti sér stað í Hollandi. Ekkert meira en það,“ sagði hann.

Heimildir Fréttablaðsins herma að meintur gerandi hafi tvívegis verið dæmdur fyrir nauðganir og ofbeldi hér á landi. Árið 2018 var hann síðast dæmdur í fangelsi en hann fékk fjögur ár fyrir nauðgun.

Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa ekki staðfest hvort maðurinn sé í haldi en samkvæmt Fréttablaðinu er lögreglan í Amsterdam á eftir manninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“