fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Andrea Bocelli tónleikunum „líklega“ frestað enn á ný – Áttu að fara fram í maí í fyrra

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur tónlistarmannsins Andrea Bocelli þurfa enn á ný að bíta í súra eplið því allr horfur eru á því að tónleikunum verði frestað aftur. Í tilkynningu frá Senu kemur fram að tónleikunum verði „líklega“ frestað en halda átti tónleikana í maí árið 2020.

„Í ljósi tilkynninga stjórnvalda í dag lítur út fyrir að tónleikum Andrea Bocelli verði frestað enn og aftur. Ekki er hægt að sjá að miðað við þær hömlur sem voru kynntar sé gerlegt að halda tónleikana,“ segir í tilkynningunni,

Sjá einnig: Andrea Bocelli á leið til Íslands – Tónleikar í Kórnum 23. maí

„Þetta er mjög sorglegt fyrir allan viðburðageirann og um gríðarlegt tjón að ræða þar sem aðeins tvær vikur eru í tónleikana. Við erum í samtali við alla sem að tónleikunum koma og munum tilkynna niðurstöðu eins fljótt og hægt er. Á meðan viljum við þakka miðahöfum fyrir þolinmæði og skilninginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn
Fréttir
Í gær

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu
Fréttir
Í gær

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klóra sér í kollinum yfir draugahúsi konungsfjölskyldunnar í Kúveit á Arnarnesi

Klóra sér í kollinum yfir draugahúsi konungsfjölskyldunnar í Kúveit á Arnarnesi