fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Ung kona fannst látin í Reynisfjöru

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var greint frá því að fjórar ungar konur lentu í sjónum við Reynisfjöru eftir að hafa verið neðarlega í flæðarmálinu. Þrjár af konunum komust til baka í land en ein drógst út með briminu.

Lögreglan á Suðurlandi greinir nú frá því að konan sem komst ekki til baka í land hafi fundist látin á sjötta tímanum í dag af þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þá kemur einnig fram að rannsóknardeild Lögreglustjórans á Suðurlandi rannsaki nú tildrög slyssins.

Leiðsögumaðurinn David Kelley var með hóp í Reynisfjöru þegar konurnar féllu í flæðarmálinu og var vitni að því. Hann segir í samtali við RÚV að konurnar hafi verið í stórum hóp ferðamanna í fjörunni og að um 150-200 manns hafi verið þar þegar slysið átti sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga