fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Ung kona fannst látin í Reynisfjöru

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var greint frá því að fjórar ungar konur lentu í sjónum við Reynisfjöru eftir að hafa verið neðarlega í flæðarmálinu. Þrjár af konunum komust til baka í land en ein drógst út með briminu.

Lögreglan á Suðurlandi greinir nú frá því að konan sem komst ekki til baka í land hafi fundist látin á sjötta tímanum í dag af þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þá kemur einnig fram að rannsóknardeild Lögreglustjórans á Suðurlandi rannsaki nú tildrög slyssins.

Leiðsögumaðurinn David Kelley var með hóp í Reynisfjöru þegar konurnar féllu í flæðarmálinu og var vitni að því. Hann segir í samtali við RÚV að konurnar hafi verið í stórum hóp ferðamanna í fjörunni og að um 150-200 manns hafi verið þar þegar slysið átti sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu
Fréttir
Í gær

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs