fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Reyndi að stinga lögregluna af – Beitti úðavopni gegn leigubílstjóra

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 05:14

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 18 í gær stöðvaði lögreglan akstur ökumanns í Miðborginni eftir stutta eftirför. Ökumaðurinn hafði ítrekað hunsað fyrirmæli lögreglunnar um að stöðva aksturinn. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum vímuefna.

Um klukkan hálf þrjú í nótt var maður handtekinn í Laugarneshverfi en hann hafði veist að leigubílstjóra og beitt úðavopni gegn honum .Maðurinn var vistaður í fangageymslu.

Á sjöunda tímanum í gær reyndi maður að stela eigum starfsmanna verslunar í Miðborginni. Er hann varð starfsmanna verslunarinnar var losaði hann sig við þýfið og lét sig hverfa á brott.

Tveir ökumenn voru handteknir á öðrum tímanum í nótt grunaðir um að vera undir áhrifum vímuefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Í gær

Miðflokkurinn rekinn með 133 milljón króna halla á síðasta ári

Miðflokkurinn rekinn með 133 milljón króna halla á síðasta ári
Fréttir
Í gær

Þórhallur hvetur fólk til að láta áfengið eiga sig um jólin og gera þetta í staðinn

Þórhallur hvetur fólk til að láta áfengið eiga sig um jólin og gera þetta í staðinn
Fréttir
Í gær

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa
Fréttir
Í gær

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“