fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Tvö hundruð starfsmenn lögreglunnar skimaðir eftir að sjö smit greindust hjá embættinu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 25. október 2021 11:31

Mynd/Aðsend Skimun viðbragðsaðila í Skógarhlíð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö starfsmenn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru nú komnir í einangrun eftir að hafa greinst með COVID-19 og tíu til viðbótar eru í sóttkví. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu.

Til að gæta fyllsta öryggis verði gætt er nú ráðgert að tvö hundruð starfsmenn embættisins fari í skimun og sú vinna er þegar hafin. Í tilkynningu segir að þetta komi ekki til með að hafa áhrif á þau útköll sem lögreglan þarf að sinna og gengur starfsemi embættisins fyrir sig með eðlilegum hætti.

„Sú staða sem er uppi minnir okkur hins vegar á að COVID-19 er hvergi nærri lokið og því mikilvægt að fara varlega og huga að sóttvörnum í hvívetna“ segir í tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA