fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Hömlum ekki aflétt – Djammið áfram takmarkað

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. október 2021 11:01

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með miðnætti taka nýjar reglur um samkomutakmarkanir vegna Covid-19 gildi. Ríkisstjórnin fundaði í morgun um tillögur sóttvarnalæknis.

Fjöldatakmarkanir fara úr 500 í 2.000 á miðnætti. Grímuskylda fellur alfarið niður.

Frá þessu greindi Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra frá í viðtali við Vísir.is.

Stefnt er að því að fella niður allar sóttvarnatakmarkanir eftir fjórar vikur.

Skemmtistaðir verða nú opnir í klukkutíma lengur. Hætt verður að hleypa inn kl. 1 eftir miðnætti og staðirnir verða tæmdir kl. 2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
Fréttir
Í gær

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“