fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Myndband af hersýningu í Norður Kóreu vekur óhug á Twitter – Brjóta múrsteina með berum höndum á meðan Kim Jong Un fylgist með

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 13. október 2021 22:00

mynd/skjáskot Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af hersýningu norður kóreskra hermanna gengur nú um á samfélagsmiðlum þar sem það hefur vakið mikla athygli, og óhug.

Í myndbandinu má sjá hermennina brjóta múrsteina með berum höndum, láta kollega sína lemja á líkömum sínum með sleggjum og brjóta þannig þykkar steinplötur, menn liggja á glerbrotum á meðan lamið er í þá að ofan með sleggju og menn beygja beittar stálstangir með berum hálsum sínum. Myndbandið má sjá hér að neðan, á Twitter síðu blaðamannsins Martyn Williams, en hann hefur sérhæft sig í fréttaflutningi af hinu einangraða kommúnistaríki Norður Kóreu.

Norður Kórea er einangraðasta ríki heims og fréttaflutningur þaðan af skornum skammti. Þá hefur oft verið talið að lítið sé að marka upplýsingar sem berast þaðan, hið minnsta frá opinberum fjölmiðlum í landinu. Gríðarleg örbirgð er í landinu og það eitt það fátækasta í heimi. Það hefur hins vegar ekki stöðvað stjórnendur kommúnistaflokksins í því að kom sér upp einum fjölmennasta her heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

45% segjast óánægð með störf Heiðu Bjargar

45% segjast óánægð með störf Heiðu Bjargar
Fréttir
Í gær

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“
Fréttir
Í gær

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hödd mætir Herði í dómsal – „Ég trúi því að sannleikurinn sigri að lokum“

Hödd mætir Herði í dómsal – „Ég trúi því að sannleikurinn sigri að lokum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“