fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Orðið á götunni: Til í launalækkun fyrir Guðna forseta

Tobba Marinósdóttir
Laugardaginn 16. janúar 2021 10:00

Bergdís afhendir forseta Bandaríkjanna trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands. Mynd: Stjornarradid.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sextíu manns sóttu um starf forsetaritara og eru greinendur sammála um að sjaldan hafi annar eins fjöldi af vel hæfu fólki sótt um. Á listanum mátti til dæmis sjá Bergdísi Ellertsdóttur, sendiherra Íslands í Washington, og Hrein Pálsson, næstráðanda í sama sendiráði. Þá sóttu einnig um Urður Gunnarsdóttir, fyrrverandi upplýsingafulltrúi í utanríkisráðuneytinu, og Kristján Guy Burgess, framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar og aðstoðarmaður Össurar Skarphéðinssonar er hann var utanríkisráðherra.

Ljóst er að forsetaritarastaðan er eftirsótt og líklega af mörgum öðrum ástæðum en vegna launakjara. Í tekjublaði DV 2019 segir að Örnólfur Thorsson, fráfarandi forsetaritari, hafi verið með um 1,3 milljónir á mánuði, sem er örlítið minna en sendiherra í Washington fær samkvæmt sama tekjublaði en sendiherrastöðum fylgja einnig bitlingar á borð við húsnæði og bíll til afnota sem og væn staðaruppbót vegna flutningaskyldu. Það er því ljóst að forseti Íslands er afar eftirsóknarverður yfirmaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna