fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Fréttir

Fjögur smit innanlands

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur kórónuveirusmit greindust innanlands í gær. Þar af voru tveir í sóttkví. Þá greindust einnig fjórir á landamærum.

169 einstaklingar eru nú í einangrun, en það voru 164 í gær. 228 eru í sóttkví í dag, samanborið við 242 í gær. 1.853 eru í skimunarsóttkví, það voru 2.037 í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sendur til Íslands gagngert til þess að selja fíkniefni – Sagði „einhvern mann“ í miðbænum hafa gefið sér bíl

Sendur til Íslands gagngert til þess að selja fíkniefni – Sagði „einhvern mann“ í miðbænum hafa gefið sér bíl
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Pétur Zimsen: „Aðeins 2% nemenda skilja flókna texta, 98% skilja þá ekki“

Jón Pétur Zimsen: „Aðeins 2% nemenda skilja flókna texta, 98% skilja þá ekki“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kona ákærð fyrir hættulega líkamsárás inni á Exit

Kona ákærð fyrir hættulega líkamsárás inni á Exit
Fréttir
Í gær

Yfir eitt hundrað tilnefningar til Viðurkenninga FKA

Yfir eitt hundrað tilnefningar til Viðurkenninga FKA
Fréttir
Í gær

Minnst 39 látnir eftir slysið á Spáni – Sérfræðingar sagðir afar undrandi

Minnst 39 látnir eftir slysið á Spáni – Sérfræðingar sagðir afar undrandi