fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Fjögur smit innanlands

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur kórónuveirusmit greindust innanlands í gær. Þar af voru tveir í sóttkví. Þá greindust einnig fjórir á landamærum.

169 einstaklingar eru nú í einangrun, en það voru 164 í gær. 228 eru í sóttkví í dag, samanborið við 242 í gær. 1.853 eru í skimunarsóttkví, það voru 2.037 í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“
Fréttir
Í gær

Stórtækur þjófur með mikið magn vopna í sinni vörslu

Stórtækur þjófur með mikið magn vopna í sinni vörslu