fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Tvö innanlandssmit í gær

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær greindust tveir einstaklingar með Covid-19 hér innanlands. Einn þeirra var í sóttkví. Nú liggja 19 manns á spítala vegna kórónuveirunnar en enginn er á gjörgæslu.

Fleiri greindust á landamærunum, eða 15 manns samtals. Níu þeirra voru með virkt smit í fyrri skimun, einn var með mótefni en enn er beðið eftir niðurstöðu úr mótefnamælingu í hinum tilvikunum.

149 manns eru nú í einangrun vegna veirunnar en 320 manns eru í sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga