fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fréttir

Með fíkniefni heima hjá sér

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. september 2021 05:39

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á níunda tímanum í gær hafði lögreglan afskipti af konu á heimili hennar í Hafnarfirði. Mikil fíkniefnalykt barst frá íbúð hennar. Hún framvísaði meintum fíkniefnum.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt. Annar er grunaður um ölvun við akstur en hinn um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Sá var einnig kærður fyrir of hraðan akstur en hann ók á 131 km/klst í Ártúnsbrekku en þar er leyfðu hámarkshraði 80 km/klst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi
Fréttir
Í gær

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“