fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Jóhann Óskar ráðinn yfirflugstjóri PLAY – „Mér finnst dálítið eins og ég sé bara loksins komin aftur heim“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Óskar Borgþórsson, flugstjóri, hefur verið ráðinn yfirflugstjóri hjá PLAY. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu.

Jóhann er með yfir 18 ára reynslu úr fluggeiranum og hefur starfað hjá Air Atlanta, Icelandair, WOW air og Royal Brunei Airlines.

„Það er frábært að fá Jóhann í stjórnendateymi flugdeildar PLAY. Hann hefur víðtæka reynslu og það mun án efa koma að góðum notum að fá innsýn hans og þekkingu inn í okkar vinnu enda hefur Jóhann starfað í um 18 ár í flugbransanum fyrir ýmis félög eins og Air Atlanta, Iceland Air, WOW air og síðast Royal Brunei Airlines, “ er haft eftir Finnboga Karl Bjarnasyni flugrekstrarstjóra PLAY í tilkynningu.

„Mér finnst dálítið eins og ég sé bara loksins komin aftur heim eftir að hafa aflað mér frekari þekkingar og reynslu í hinum stóra heimi sem við opnum leiðir til fyrir okkar viðskiptavini enda eru framundanskemmtilegar áskoranir í uppbyggingu PLAY á nýjum mörkuðum,“ er haft eftir Jóhann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“