fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Dönsk yfirvöld aðstoðuðu Íslendinga við að flýja Afghanistan- Flugvél lenti í Kaupmannahöfn fyrir stundu

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 22. ágúst 2021 14:39

Bandarísk herþyrla flýgur yfir Kabúl. Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú fyrir stundu lenti flugvél frá Afghanistan á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Flugvélin var á vegum danskra yfirvalda og voru alls 131 farþegar um borð. Meirihluti þeirra eru danskir ríkisborgar en einnig voru sænskir og íslenskir ríkisborgar um borð.

Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur

Þetta kemur fram í Twitter-færslu Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur, en í henni segir ráðherrann að dönsk stjórnvöld hafi aðstoðað nágrannaþjóðir sínar við að koma ríkisborgurum landanna í burtu frá Afghanistan.

Um það leyti sem talíbanar náðu völdum í landinu var greint frá því að utanríkisráðuneytið vissi af sjö íslenskum ríkisborgurum í Kabúl, höfuðborg Afghanistan. Um var að ræða tvo starfsmenn Atlantshafsbandalagsins og fimm manna fjölskyldu.

Samkvæmt Svein H. Guðmarssyni, fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins var ein íslenskt fjölskylda um borð í flugvélinni en tvær íslenskar fjölskyldur eru enn eftir úti. Utanríkisráðuneytið er í sambandi við fjöskyldurnar og eru að vinna að því að koma þeim heim. Fjölskyldan sem var flutt til Danmerkur í dag er komin til Kaupmannahafnar en ekki er ljóst hvenær þau komast alla leið heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“
Fréttir
Í gær

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“