fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

„Tölurnar þýða ekki það sama og í mars 2020” segir Katrín

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 9. ágúst 2021 08:00

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölurnar þýða ekki það sama og þær gerðu í mars 2020 og verða ekki túlkaðar eins, enda breytt hlutfall af alvarlegum veikindum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, um fjölda kórónuveirusmita í samfélaginu þessa dagana.

Morgunblaðið hefur þetta eftir henni. Haft er eftir Katrínu að hluti af þeirri stöðu sem nú er uppi snúist um hvernig heilbrigðiskerfið sé undir það búið að takast á við faraldurinn. Aðgerðir hafi verið hertar á landamærunum til að reyna að koma í veg fyrir að ný afbrigði berist til landsins. Einnig sé verið að vinna að því að styrkja Landspítalann og flýta örvunarbólusetningum. Þetta sé gert til að halda veikindum í lágmarki og tryggja um leið gangvirki samfélagsins.

Einnig er haft eftir Katrínu að nauðsynlegt sé að endurmeta það sem áður hefur verið gert því ekki sé öruggt að sömu aðgerðir virki núna og áður en bólusetningar hófust. Nú þurfi að horfa til þess hvaða vernd bólusetning veiti gegn veikindum og það hljóti að kalla á nýja nálgun.

Í gær sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, að nú sé tímabært að reyna að ná fram hjarðónæmi gegn veirunni og því hyggist hann ekki leggja til harðar sóttvarnaaðgerðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“