fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fréttir

Sólveig Lilja mótmælandi er starfandi dagforeldri

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 06:07

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV skýrði frá í gær þá var Sólveig Lilja Óskarsdóttir handtekin vegna óspekta á Suðurlandsbraut þar sem barnshafandi konur biðu í röð eftir að komast í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Að sögn lögreglunnar var Sólveig handtekin fyrir óspektir á almannafæri og fyrir að neita að hlýða fyrirmælum lögreglunnar, meðal annars um að setja upp andlitsgrímu og segja til nafns.

RÚV birti upptöku af vettvangi í gær þar sem sjá má Sólveigu í átökum við heilbrigðisstarfsfólk og lögregluna. Hún heyrist öskra: „Óléttar konur eru að fara í sprautu og drepast! Og drepast! Það er eitur í þessum sprautum!“

Fréttablaðið segir að Sólveig Lilja sé starfandi dagforeldri í Mosfellsbæ miðað við skráningu á vef sveitarfélagsins.

Sólveig Lilja mætti í viðtal hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær og hafnaði því að hún hefði „látið öllum illum látum“ og að barnshafandi konur hafi óttast hana og farið að gráta undan henni. Hún sagði þetta stangast á við upplifun hennar af atburðum dagsins og að hún geti sannað það með myndbandsupptöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Jens Garðars á Alþingi í gær vekja mikla úlfúð – „Fullkomlega ömurlegt“

Ummæli Jens Garðars á Alþingi í gær vekja mikla úlfúð – „Fullkomlega ömurlegt“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna rannsókn lögreglu á alvarlegri líkamsárás á Þjóðhátíð

Gagnrýna rannsókn lögreglu á alvarlegri líkamsárás á Þjóðhátíð
Fréttir
Í gær

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar
Fréttir
Í gær

Ódýrast vikunnar hjá Bónus skilað yfir 300 milljóna sparnaði fyrir íslensk heimili

Ódýrast vikunnar hjá Bónus skilað yfir 300 milljóna sparnaði fyrir íslensk heimili
Fréttir
Í gær

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“
Fréttir
Í gær

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag
Fréttir
Í gær

Alfreð var ekki skemmt: „Svo opna ég og þá eru bara fimm lögreglumenn fyrir utan“

Alfreð var ekki skemmt: „Svo opna ég og þá eru bara fimm lögreglumenn fyrir utan“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af „trylltum“ manni

Lögregla hafði afskipti af „trylltum“ manni