fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Taktu prófið – Ert þú í óheilbrigðu eða ofbeldisfullu sambandi?

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 13:10

Veggspjöld tileinkuð átakinu. Myndir/Stigamot.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árleg forvarnarherferð Stígamóta – SJÚKÁST – um ofbeldi í nánum samböndum ungmenna er komin í loftið. Í ár leggja Stígamót sérstaka áherslu á að ungt fólk þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullu samböndum og hafa til þess sett í loftið sambandspróf á heimasíðu átaksins.

Prófið má taka með því að smella hér.

Til að vekja athygli á sambandsprófinu fengu Stígamót til liðs við sig áhrifavaldana Patrek Jamie, Villa Netó, DJ Dóru Júlíu, Emblu Wigum, Kristófer Acox og Helga Ómarsson í myndbandsupptökur. Myndböndin má nálgast hér og á öllum helstu samfélagsmiðlum:

 

 

„Sambandsprófið er byggt á reynslu okkar á Stígamótum og inniheldur raunveruleg dæmi sem komið hafa upp í ráðgjöf. Það er mikilvægt að vita hvað er í lagi og hvað ekki, svo hægt sé að rækta heilbrigð samskipti í sambandinu og þekkja hættumerki. Það er hjálplegt bæði til að breyta og bæta eigin hegðun sem og að átta sig á því ef verið er að beita mann ofbeldi,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti