fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Snjóboltakast ungmenna endaði með rúðubroti

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 04:49

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungmenni skemmtu sér í gær með því að kasta snjóboltum á höfuðborgarsvæðinu. Á einum stað endaði þetta hálf illa því rúða brotnaði í anddyri húss þegar snjóbolta var kastað í hana. Síðdegis í gær var lögreglunni tilkynnt um konu á ferð í vesturhluta borgarinnar og væri hún með innkaupakerru fulla af verkfærum. Hvorki konan né kerran fundust.

Eitt heimilisofbeldismál er til rannsóknar eftir næturvaktina. Á fjórða tímanum í nótt var maður handtekinn í miðborginni í kjölfar húsbrots. Hugsanlegt þýfi fannst í fórum hans. Hann var vistaður í fangageymslu.

Þrír ökumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna. Einn ökumaður var kærður fyrir að vera með röng skráningarnúmer á bifreiðinni sem hann ók.

Lögreglan fjarlægði óvelkominn mann af Landspítalanum í gærkvöldi og kom honum í viðeigandi úrræði eins og segir í dagbók lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð