fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Fréttir

Armando Bequirai borinn til grafar á morgun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 11:00

Armando Bequirai

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Armando Bequirai, sem skotinn var til bana fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði laugardagskvöldið 16. febrúar, verður jarðsettur á morgun, föstudaginn 5. mars, kl. 15. Útförin verður frá Grafarvogskirkju.

Tilkynning um þetta birtist í Morgunblaðinu í dag en undir hana eru rituð nöfn eiginkonu Armando og kornungs sonar þeirra.

Rannsókn málsins er gífurlega umfangsmikil en lögreglan telur sig hafa banamann Armandos í haldi. Eru nú fjórir í gæsluvarðhaldi vegna málsins en fimm eru í farbanni. Málið hefur verið tengt við átök í undirheimum en þau tengsl eru ósönnuð og hafa ekki verið staðfest opinberlega.

Fjórir eru nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins og fimm hafa verið úrskurðaðir í farbann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglumaður fær ákúrur eftir að hafa hringt í konu þrisvar um miðja nótt

Lögreglumaður fær ákúrur eftir að hafa hringt í konu þrisvar um miðja nótt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Óli Palli íhugar að flytja til Reykjavíkur og taka húsið með sér

Óli Palli íhugar að flytja til Reykjavíkur og taka húsið með sér
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“
Fréttir
Í gær

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barn flutt á bráðamóttöku vegna flugeldaslyss

Barn flutt á bráðamóttöku vegna flugeldaslyss
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Kópavogi – Frelsissvipti og misþyrmdi sambýliskonu í þrjá daga

Hryllingur í Kópavogi – Frelsissvipti og misþyrmdi sambýliskonu í þrjá daga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnarfjarðarmálið: Helgi keypti þjónustu vændiskonu sama kvöld – Síminn hans hefur ekki fundist

Hafnarfjarðarmálið: Helgi keypti þjónustu vændiskonu sama kvöld – Síminn hans hefur ekki fundist
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helgi Bjartur ákærður fyrir að nauðga tíu ára dreng í Hafnarfirði

Helgi Bjartur ákærður fyrir að nauðga tíu ára dreng í Hafnarfirði