fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Armando Bequirai borinn til grafar á morgun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 11:00

Armando Bequirai

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Armando Bequirai, sem skotinn var til bana fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði laugardagskvöldið 16. febrúar, verður jarðsettur á morgun, föstudaginn 5. mars, kl. 15. Útförin verður frá Grafarvogskirkju.

Tilkynning um þetta birtist í Morgunblaðinu í dag en undir hana eru rituð nöfn eiginkonu Armando og kornungs sonar þeirra.

Rannsókn málsins er gífurlega umfangsmikil en lögreglan telur sig hafa banamann Armandos í haldi. Eru nú fjórir í gæsluvarðhaldi vegna málsins en fimm eru í farbanni. Málið hefur verið tengt við átök í undirheimum en þau tengsl eru ósönnuð og hafa ekki verið staðfest opinberlega.

Fjórir eru nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins og fimm hafa verið úrskurðaðir í farbann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Í gær

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“