fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Smit í Vestmannaeyjum – Aðgerðarstjórn virkjuð

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 7. ágúst 2020 12:08

Frá Vestmannaeyjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklingar sem voru gestkomandi í Vestmannaeyjum um Verslunarmannahelgina hafa greinst með COVID-19 og eru 48 íbúar Vestmannaeyja komnir í sóttkví vegna þess en von er á að þeim fjölgi eftir því sem líður á daginn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum.

Aðgerðarstjórn í Vestmannaeyjum hefur nú verið virkjuð og ítrekar mikilvægi þess að bæjarbúar gæti að eigin smitvörnum og fari að fyrirmælum stjórnvalda til að hefta útbreiðslu veirunnar í samfélaginu.

Smitrakningarteymi rekur nú ferðir þeirra smituðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi