fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Beckham hjónin kaupa penthouse íbúð í Miamiborg

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 15:11

Beckham hjónin hafa einkaþyrlupall við nýja heimilið í Dubai. Mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi knattspyrnukappinn David Beckham og Victoria Beckham eiginkona hans og fyrrverandi kryddpía fjárfestu nýverið í íbúð í 62 hæða fjölbýlishúsi í miðbæ Miamiborgar. Íbúðin er 960 fermetrar með fimm svefnherbergjum og sex og hálfu baðherbergi.

Ásett verð var 20 milljónir bandaríkjadala sem er um 2,7 milljarðar íslenskra króna. Söluverðið hefur ekki verið gefið upp. Munaður sem í boði er í byggingunni er einkaþyrlupallur, setustofa fyrir einkasamkvæmi og svæði með innilaug og heilsulind.

David Beckham er stjóri knattspyrnuliðsins Inter Miami. Liðið spilaði sinn fyrsta mótsleik í mars. Gengið hefur ekki verið upp á marga fiska. Liðið hefur tapað öllum sínum leikjum í bandarísku MLS deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Í gær

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Í gær

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið