fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Ökumaður sofnaði undir stýri og barn féll niður stiga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 13. júlí 2020 14:51

Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem dottaði undir stýri á Reykjanesbraut um helgina missti við það stjórn á bílnum sínum með þeim afleiðingum að hann lenti á umferðarskilti og  hafnaði utan vegar. Hann slapp ómeiddur en talsverðar skemmdir urðu á bílnum sem flytja þurfti af vettvangi með dráttarbíl.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá segir enn fremur frá því að lögreglan á Suðurnesjum var kvödd að bílskúr í Keflavík um helgina þar sem þriggja ára barn hafði fallið í stiga. Stiginn var brattur og 2–3 metrar að lengd.

Barnið var flutt með sjúkrabíl til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Engir sjáanlegir áverkar reyndust vera á barninu og vegnaði því vel eftir komuna á HSS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Í gær

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar