fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Gekk berserksgang og beitti ofbeldi í verslun vegna þess að hann var ósáttur með afgreiðsluna

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóg var að gera hjá lögreglunni í nótt. Í miðbænum fékk lögregla tilkynningu um líkamsárás þegar að viðskiptavinur á að hafa slegið afgreiðslumann í andlitið, sökum þess að hann var ósáttur með afgreiðsluna. Þá á hann einnig að hafa brotið borð af sömu ástæðu. Þegar að lögreglan kom á vettvang var maðurinn farinn af vettvangi, þó var vitað hvar hann er. Málið er því í rannsókn. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Einstaklingur var handtekinn á bar í miðborginni, sá hafði sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun og v ar þí í tökum dyravarða þegar að lögregla kom á vettvang. Maðurinn var handtekinn og vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Annar maður var vistaður í fangageymslu sökum þess að hann gat ekki gert grein fyrir sér þegar að lögregla kom að honum á austurstræti.

Í Mosfellsbæ voru tveir 16 ára unglingar sóttir af foreldrum sínum vegna ölvunar, ein þeir eiga að hafa verið í mjög slæmu ástandi.

Í Árbæ voru afskipti höfð að erlendum manni sem var að stunda veggjakrot án leyfis húsráðanda Bakpoki með spreybrúsum og verkfærum haldlögð. Manninum  var tilkynnt að hann yrði kærður fyrir eignaspjöll.

Þá var einnig talsvert um umferðar- og fíkniefnabrot í nótt um alla borg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Stefán undrast stríðsæsing í tali íslenskra ráðamanna – „Mér finnst tónninn í þessari skýrslu vera afskaplega furðulegur“

Stefán undrast stríðsæsing í tali íslenskra ráðamanna – „Mér finnst tónninn í þessari skýrslu vera afskaplega furðulegur“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Íslenskur sérfræðingur hefur efasemdir um sönnunargögn í einu alræmdasta fjöldamorðingjamáli Bretlands

Íslenskur sérfræðingur hefur efasemdir um sönnunargögn í einu alræmdasta fjöldamorðingjamáli Bretlands
Fréttir
Í gær

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu
Fréttir
Í gær

Farþegi stökk fyrir borð til að flýja 2 milljón króna spilaskuld

Farþegi stökk fyrir borð til að flýja 2 milljón króna spilaskuld
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Kaldal: „Þessi furðulega meðvirkni með fúskurum verður að hætta”

Jón Kaldal: „Þessi furðulega meðvirkni með fúskurum verður að hætta”
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segjast hafa gómað skotmann Charlie Kirk – Faðir skotmannsins hafi sannfært hann um að gefa sig fram

Segjast hafa gómað skotmann Charlie Kirk – Faðir skotmannsins hafi sannfært hann um að gefa sig fram