fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Gekk berserksgang og beitti ofbeldi í verslun vegna þess að hann var ósáttur með afgreiðsluna

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóg var að gera hjá lögreglunni í nótt. Í miðbænum fékk lögregla tilkynningu um líkamsárás þegar að viðskiptavinur á að hafa slegið afgreiðslumann í andlitið, sökum þess að hann var ósáttur með afgreiðsluna. Þá á hann einnig að hafa brotið borð af sömu ástæðu. Þegar að lögreglan kom á vettvang var maðurinn farinn af vettvangi, þó var vitað hvar hann er. Málið er því í rannsókn. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Einstaklingur var handtekinn á bar í miðborginni, sá hafði sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun og v ar þí í tökum dyravarða þegar að lögregla kom á vettvang. Maðurinn var handtekinn og vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Annar maður var vistaður í fangageymslu sökum þess að hann gat ekki gert grein fyrir sér þegar að lögregla kom að honum á austurstræti.

Í Mosfellsbæ voru tveir 16 ára unglingar sóttir af foreldrum sínum vegna ölvunar, ein þeir eiga að hafa verið í mjög slæmu ástandi.

Í Árbæ voru afskipti höfð að erlendum manni sem var að stunda veggjakrot án leyfis húsráðanda Bakpoki með spreybrúsum og verkfærum haldlögð. Manninum  var tilkynnt að hann yrði kærður fyrir eignaspjöll.

Þá var einnig talsvert um umferðar- og fíkniefnabrot í nótt um alla borg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli
Fréttir
Í gær

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við
Fréttir
Í gær

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“
Fréttir
Í gær

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi