fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Lögregluþjónar frelsissviptir í Hafnarfirði – Tveir handteknir vegna málsins

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 31. maí 2020 18:43

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir lögreglumenn voru frelsissviptir í seinustu viku þegar að þeir fóru í útkall í heimahús á Völlunum, Hafnarfirði vegna hávaða. Annar þeirra rotaðist í átökum við þá sem voru á heimilinu og fóru þeir báðir á slysadeild í kjölfar atviksins. Frá þessu var greint í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Tveir karlmenn hafa verið handteknir vegna málsins sem er litið alvarlegum augum, en upptaka er til af atvikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Allir íbúar sem þurftu að yfirgefa Grindavík geti kosið þar

Allir íbúar sem þurftu að yfirgefa Grindavík geti kosið þar
Fréttir
Í gær

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda
Fréttir
Í gær

Hafliði hvetur fólk til að hafa þetta í huga þegar það kaupir í matinn fyrir jólin

Hafliði hvetur fólk til að hafa þetta í huga þegar það kaupir í matinn fyrir jólin
Fréttir
Í gær

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið