fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
Fréttir

Nýtt og breytt DV kemur út

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir stutt útgáfuhlé kemur nýtt tölublað prentútgáfu DV út á morgun, skírdag. Er þetta fyrsta tölublað DV eftir kaup Torgs ehf. á fjölmiðlum Frjálsrar fjölmiðlunar, en Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin rétt fyrir síðustu mánaðamót.

Breytt útlit og að nokkru leyti ný efnistök einkenna blaðið sem tekur mið af ritstjórnarstefnu Torgs. Má lofa því að margt forvitnilegt efni verður í blaðinu sem gott er að njóta yfir páskana.

Blaðinu verður dreift til áskrifenda og á sölustaði á morgun, skírdag.

Nýr ritstjóri DV er Þorbjörg Marinósdóttir.

Umsjónarmaður auglýsinga er Ruth Bergsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Þið eruð bölvaðir plebbar!

Þið eruð bölvaðir plebbar!
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Unglingsstúlkur á Suðurnesjum fluttar meðvitundarlausar á sjúkrahús – Morfín og kannabis í hlaupböngsum

Unglingsstúlkur á Suðurnesjum fluttar meðvitundarlausar á sjúkrahús – Morfín og kannabis í hlaupböngsum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Titringur á íslenskum fíkniefnamarkaði – „Verðið hefur tvöfaldast síðan um áramót“

Titringur á íslenskum fíkniefnamarkaði – „Verðið hefur tvöfaldast síðan um áramót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Matur og drykkur hækka mest í verði

Matur og drykkur hækka mest í verði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Barnavernd líkleg til að grípa inn í ef hætta steðjar að barninu

Barnavernd líkleg til að grípa inn í ef hætta steðjar að barninu